Fyrirtæki

Fyrirtækjaþjónusta

Mímir veitir fyrirtækjum þjónustu og ráðgjöf um allt sem snýr að því að efla mannauð sinn með árangur að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á einfaldar leiðir sem stuðla að árangri í rekstri og aukinni starfsánægju. Þjónustan byggir á gildum Mímis; fagmennsku, framsækni og samvinnu.

Áhersla er lögð á að styðja stjórnendur við þarfagreiningar fyrir fræðslu, stefnumörkun og uppbyggingu mannauðs í takt við stefnu fyrirtækisins með fræðslu að leiðarljósi.  

„Með aðstoð Mímis efldist starfsfólkið í íslensku og sjálfstrausti, sem skapaði sterkari liðsheild og betri vinnustaðamenningu“

Brandur Smári Indriðason
CEO

„Integer posuere erat a ante venenatis dapibus posuere velit aliquet. Nullam quis risus eget urna mollis ornare vel eu leo.“

Svanhvít Fjóla
Deildarstjóri

„Donec ullamcorper nulla non metus auctor fringilla. Sed posuere consectetur est at lobortis. Donec sed odio dui.“

Ásta Fjeldsted
Forstjóri

Það er heitt á könnunni

Við tökum vel á móti þér.

Description

Einhverjar spurningar?

Hjá Mími eru allar spurningar kærkomnar, endilega taktu upp símann og hringdu, sendu póst eða komdu í heimsókn.

Netfang info@mimir.is

Sími 580-1800

Heimilisfang Höfðabakki 9, 110 Reykjavík

Leit

Höfðabakki 9

110 Reykjavík

580 1800

kt. 701202-3920