
Mímir veitir fyrirtækjum þjónustu og ráðgjöf um allt sem snýr að því að efla mannauð sinn með árangur að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á einfaldar leiðir sem stuðla að árangri í rekstri og aukinni starfsánægju. Þjónustan byggir á gildum Mímis; fagmennsku, framsækni og samvinnu.
Áhersla er lögð á að styðja stjórnendur við þarfagreiningar fyrir fræðslu, stefnumörkun og uppbyggingu mannauðs í takt við stefnu fyrirtækisins með fræðslu að leiðarljósi.
Hjá Mími eru allar spurningar kærkomnar, endilega taktu upp símann og hringdu, sendu póst eða komdu í heimsókn.
Netfang info@mimir.is
Sími 580-1800
Heimilisfang Höfðabakki 9, 110 Reykjavík